Fara í innihald

Baja California Sur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kort.

Baja California Sur er fámennasta fylki Mexíkó. Það er 73.909 km2 og eru íbúar tæplega 800.000. Höfuðborgin heitir La Paz. Nærri 40% lands fylkisins er verndað svæði. Fylkið er á skaganum Baja California og er Baja California-fylkið á syðri helmingi skagans.