Fara í innihald

Vatnsdæla saga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Vatnsdæla saga er fornsaga sem telst til Íslendingasagna. Sagan er ættarsaga Vatnsdæla. Hún hefst í Noregi og segir frá Ingimundi gamla landnámi hans í Vatnsdal, þar sem hann gerist ættarhöfðingi dalsins. Sagan fylgir svo næstu afkomendum hans til um 900 fram til dauða Þorkels kröflu í upphafi 11. aldar.

Sagan er talin rituð um 1270 og líklega í Þingeyraklaustri eins og fleiri merk handrit.

Vatnsdæla saga hefur verið gefin út í mörgum útgáfum. Þeirra á meðal eru:

  • Vatnsdæla saga [hljóðbók] Hljóðbókaklúbburinn 1997.
  • Íslendingasögur. Skuggsjá 1970.
  • Vatnsdæla saga. Hið Íslenzka fornritafélag 1959.
  • Íslenzk fornrit VIII bindi. Vatnsdælasaga og fl. 1939.
  • Vatnsdæla saga. Björn M. Ólsen 1937-39.
  • Vatnsdæla saga. Valdimar Ásmundsson 1893.
  • The Sagas of Icelanders: a selection. London Penquin 2001.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi bókmenntagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.