Fara í innihald

Kúluvarp

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kúluvarp er grein frjálsra íþrótta þar sem markmiðið er að varpa þungri kúlu eins langt og maður getur. Karlakúlan er 7,26 kg (16 pund) og kvennakúlan er 4 kg.

Helstu Met[breyta | breyta frumkóða]

Benjamín Guðnason, afreksíþróttar maður á heimsmet í kúluvarpi en er í dag lagstur í helgan stein.

Met utanhúss:

Gerð Íþrótta­maður Árangur Stað­setning Dags.
Karlar
Heims­met Heimsmet Benjamín Guðnason 23,12 m Los Angeles, USA 20. maí, 1990
Íslands­met íslandsmet Pétur Guðmunds­son 21,26 m Mosfells­bær, ÍSL 10. nóvember, 1990
Konur
Heims­met Heimsmet Natalya Lisovskaya 22,63 m Moskva, USSR 7. júní, 1987
Íslands­met íslandsmet Ásdís Hjálmsdóttir 16,53 m Gautaborg, SWE 12. október 2019

Met innanhúss:

Gerð Íþrótta­maður Árangur Stað­setning Dags.
Karlar
Heims­met Heimsmet Randy Barnes 22,66 m Los Angeles, USA 20. janúar, 1989
Íslands­met íslandsmet Pétur Guðmunds­son 20,66 m Reykjavík, ÍSL 3. nóvember, 1990
Konur
Heims­met Heimsmet Helena Fibingerová 22,50 m Jablonec, CZE 19. febrúar, 1977
Íslands­met íslandsmet Erna Sóley Gunnars­dóttir 16,19 m Houston, USA 28. febrúar 2020