Fara í innihald

Getraunadeild karla í knattspyrnu 1993

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Árið 1993 var Íslandsmótið í knattspyrnu haldið í 82. skipti. ÍA vann sinn 14. titil.

Lokastaða deildarinnar[breyta | breyta frumkóða]

Sæti Félag L U J T Sk Fe Mm Stig Athugasemd
1 ÍA 18 16 1 1 62 16 +46 49 Meistaradeild Evrópu
2 FH 18 12 4 2 39 21 +18 40 Evrópubikarinn
3 Keflavík 18 8 3 7 31 31 +0 27
4 Fram 18 8 1 9 38 37 +1 25
5 KR 18 7 3 8 37 34 +3 24
6 Valur 18 6 4 8 25 24 +1 22
7 Þór 18 5 5 8 20 30 -10 20
8 ÍBV 18 5 4 9 31 41 -10 19
9 Fylkir 18 6 1 11 22 35 -13 19
10 Víkingur 18 3 2 13 23 59 -36 11

Útskýringar: L = Leikir spilaðir, U = Leikir sigraðir, J = Leikir sem lauk með jafntefli, T = Tapaðir leikir, Sk = Mörk skorðuð, Fe = Mörk fengin á sig, Mm = Markamunur

Töfluyfirlit[breyta | breyta frumkóða]

Úrslit (▼Heim., ►Úti)
Fylkir 2-1 2-1 1-3 1-2 3-0 1-0 2-2 0-2 1-2
Valur 4-2 1-1 0-2 0-1 4-1 2-1 0-2 1-2 3-1
KR 1-3 2-0 1-4 2-2 1-4 2-0 2-2 1-2 7-2
ÍA 4-1 1-0 1-0 3-1 3-3 6-0 2-0 5-0 10-1
ÍBV 1-0 0-2 2-4 2-5 1-2 1-1 1-2 2-2 3-2
Fram 5-0 3-2 2-4 4-2 5-1 1-2 2-1 0-4 4-1
Þór 1-0 1-1 1-2 0-1 1-1 1-0 1-1 0-0 5-1
Keflavík 2-1 1-3 1-4 1-2 4-0 2-1 5-2 0-1 3-2
FH 4-0 1-1 2-0 0-5 3-1 3-1 4-1 5-1 4-2
Víkingur 0-2 0-0 3-2 1-3 2-9 2-0 1-2 0-1 0-0
  Heimasigur
  Jafntefli
  Útisigur

Markahæstu menn[breyta | breyta frumkóða]

Mörk Leikmaður Athugasemd
19 Þórður Guðjónsson Gullskór og sameiginlegt met
15 Óli Þór Magnússon Silfurskór
14 Helgi Sigurðsson Bronsskór
14 Haraldur Ingólfsson
13 Hörður Magnússon
13 Mihajlo Bebercic

Skoruð voru 328 mörk, eða 3,644 mörk að meðaltali í leik.


Félagabreytingar[breyta | breyta frumkóða]

Félagabreytingar í upphafi tímabils[breyta | breyta frumkóða]

Upp í Getraunadeild karla[breyta | breyta frumkóða]

Niður í 2. deild karla[breyta | breyta frumkóða]

Félagabreytingar í lok tímabils[breyta | breyta frumkóða]

Upp í Getrauna karla[breyta | breyta frumkóða]

Niður í 2. deild karla[breyta | breyta frumkóða]

Úrslit deildarbikarsins[breyta | breyta frumkóða]

Fróðleikur[breyta | breyta frumkóða]

Sigurvegari Úrvalsdeildar 1993
ÍA
ÍA
14. Titill
Knattspyrna Besta deild karla • Lið í Besta deild 2024 Flag of Iceland
Stjarnan • FH  • KR  • Víkingur  • Valur  • KA   Breiðablik  • ÍA  • HK  • Grótta  • Fylkir  • Fjölnir
Leiktímabil í efstu deild karla (1918-2024) 

19181919192019211922192319241925192619271928192919301931193219331934193519361937193819391940194119421943194419451946194719481949195019511952195319541955195619571958195919601961196219631964196519661967196819691970197119721973197419751976197719781979198019811982198319841985198619871988198919901991199219931994199519961997199819992000200120022003200420052006200720082009201020112012201320142015201620172018201920202021202220232024

MjólkurbikarinnLengjubikarinnPepsi Max deild
1. deild2. deild3. deild4. deild

----------------------------------------------------------------------------------------------
Mjólkurbikar kvennaLengjubikar kvennaMeistarakeppni kvenna
Úrvalsdeild kvenna1. deild kvenna2. deild kvenna
DeildakerfiðKSÍÍslandshorniðReykjavíkurmótiðFótbolti.net mótið


Fyrir:
Samskipadeild karla 1992
Úrvalsdeild Eftir:
Trópídeild karla 1994



Heimild[breyta | breyta frumkóða]