Fara í innihald

Comité flamand de France

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Flæmska nefndin í Frakklandi er frönsk sjálfseignarstofnun og vísindafélag, helgar sig rannsóknum, varðveislu og kynningu á flæmskri menningu í Franska Flæmingjalandi, með sérstakan áhuga á tungumáli, bókmenntum og sögu. Nefndin var stofnuð þann 10. apríl 1853 í Dunkerque og fékk franska nafngiftina Comité flamand de France undir forystu Edmond de Coussemaker.[1] Hún hefur verið virk síðan þá og er því eitt af elstu vísindafélögum í Frakklandi.

Nefndin hefur aðsetur sitt í Hazebrouck, þar sem hún rekur sérfræðibókasafn til varðveislu og söfnunar eigin rita og verka frá svæðinu. Auk þess sér það einnig um safnkost safns Jeanne Devos í Wormhout.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Raymond de Bertrand (1859). Société dunkerquoise pour l'encouragement des sciences, des lettres et des arts (ritstjóri). Mémoires de la Société dunkerquoise pour l'encouragement des sciences, des lettres et des arts (franska). 6. árgangur. Monographie de la rue David d'Angers à Dunkerque – Comité flamand de France. Dunkerque: Typographie Benjamin Kien. bls. 310–316.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]