Fara í innihald

Astrud Gilberto

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Astrud Gilberto
Astrud Gilberto árið 1966
Fædd
Astrud Evangelina Weinert

29. mars 1940(1940-03-29)
Dáin5. júní 2023 (83 ára)

Astrud Gilberto (f. 29. mars 1940 - d. 5. júní 2023), fædd Astrud Evangelina Weinert, var brasilísk söngkona og lagahöfundur. Hún söng einkum samba og bossa nova. Eiginmaður hennar var tónlistarmaðurinn João Gilberto.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.